Útdráttur: Það var enginn barnaleikur að búa á afskekktustu jörðum þessa lands áður fyrr. Þar voru Hornstrandir líklega sér á báti. Eitt var það sem ekki varð undan vikist, og það var að flytja lík til greftrunar. Það var líka þung kvöð sem lá á...
mehr
Útdráttur: Það var enginn barnaleikur að búa á afskekktustu jörðum þessa lands áður fyrr. Þar voru Hornstrandir líklega sér á báti. Eitt var það sem ekki varð undan vikist, og það var að flytja lík til greftrunar. Það var líka þung kvöð sem lá á fólki að sækja kirkju og taka þátt í helgihaldi safnaðarins, en fjarlægðin og óblíð náttúra bönnuðu. Greint er hér frá viðskiptum og kærumálum á hendur Jóni Árnasyni bónda í Skjaldbjarnarvík við kirjunnar þjóna vegna "kirkjuforsómunar" sem prestarnir nefndu svo, og gengu alla leið til Skálholtsbiskups